Fangelsi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fangelsi er staður þar sem að dæmdu afbrotafólki er haldið nauðugu og það svipt borgaralegum réttindum. Fangelsi, og aðrar sambærilegar stofnanir, teljast til hluta réttarfarskerfa landa. Í þeim fer fram fullnusta refsinga, sem glæpamenn eru dæmdir til.