Eva Braun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eva Braun | |
Fædd(ur) | Eva Anna Paula Braun 6. febrúar 1912 Munich, Þýskalandi |
---|---|
Látin(n) | 30. apríl 1945 (33 ára) Berlín, Þýskalandi Sjálfsmorð |
Maki | Adolf Hitler |
Eva Braun (f. Eva Anna Paula Braun 6. febrúar árið 1912 – d. Eva Hitler 30. apríl árið 1945) var langtíma félagi og stuttlega eiginkona Adolf Hitler. Hún framdi sjálfsmorð með eitri þann 30. apríl 1945 um klukkan 3:30 síðdegis.