Endakarl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Endakarl (einnig í talmáli: boss) er óvinur í tölvuleik sem er sterkari en venjulegir óvinir. Endakarl er síðasta hindrun sem þarf að yfirstíga til þess að sigra viðkomandi leik.
[breyta] Dæmi um endakarla
- Metroid Prime- úr Metroid Prime leikinum
- Ganon- úr The Legend of Zelda seríunni
- Bowser- úr Mario leikjunum
- Sephiroth- úr Final Fantasy
- Dr. Neo Cortex- úr Crash Bandicoot