Bylgjan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bylgjan er íslensk útvarpsstöð sem hóf útsendingar 29. ágúst 1986. Bylgjan er fyrsta löglega einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Dagskrárgerðarfólk var blanda af reyndu fyrrum starfsfólki Ríkisútvarpsins og fólki sem var nýkomið úr námi.
[breyta] Frægir skemmtiþættir á Bylgjunni
- Bibba á Brávallagötunni
- Betri stofan
- Harrý og Heimir
- Bylgjulestin
- N á tali hjá Hemma Gunn
- Simmi og Jói