Hjálp:Breytingarágrip
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðalmarkmið breytingarágrips ætti að vera að svara spurningunni „Hver var breytingin og af hverju gerðir þú þessa breytingu?“. Með því að gefa lýsingu á breytingunni, jafnvel þótt hún sé minni háttar, auðveldar þú öðrum að átta sig á hvað þú ert að gera og auðveldar þannig alla samvinnu.
[breyta] Dæmi
[breyta] Góð breytingarágrip
Góð breytingarágrip er sú sem lýsir breytingunni sjálfri í stuttu máli. Algengt er að skammstafa hana, fl. þýðir til dæmis flokkun. Hér eru nokkur dæmi:
- (+mynd)
- (laga tengil)
- (tek út að málið sé annað til fjórða mest talaða mál í heimi.)
- (fl)
- (bendar->bendir)
[breyta] Léleg breytingarágrip
Lélega breytingarágrip geta verið þau sem varpa fram spurningu, setja fram beiðni, varpa fram staðreynd um greinina. Hér eru nokkur dæmi:
- (kúrva eða kúrfa?)
- (Gæti einhver farið yfir þetta með hlutröðunarvenslin?)
- (Áhugaverður skóli!)
- (út með moðið)
- (snurfus)
- (Aftur og aftur..)
Wikipedia samfélagið | |
---|---|
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin | |
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia | |
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu | |
Notendur: Möppudýr | Vélmenni | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda | Notendakassar | |
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá | Ættleiða notanda |