Barðaströnd
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum Vestfjörðum að Breiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Sigluneshlíðar.
Flóki Vilgerðarson nam þar land og gaf Íslandi nafn sitt eftir að hafa klifið þar fjall og séð dal fullan af hafís.