Ýlir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ýlir er annar mánuður vetrar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Hann hefst alltaf á mánudegi. Í Bókarbót heitir mánuðurinn ýlir, en í Eddu frermánuður, og þennan mánuð kallar séra Oddur skammdegismánuð.
Mánuðirnir samkvæmt norræna tímatalinu |
---|
Gormánuður | Ýlir | Mörsugur | Þorri | Góa | Einmánuður | Harpa | Skerpla | Sólmánuður | Heyannir | Tvímánuður | Haustmánuður |