Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selfoss |
|
Fullt nafn |
Selfoss |
Gælunafn/nöfn |
Selfyssingar |
Stofnað |
1. júní 1936 |
Leikvöllur |
Selfossvöllur |
Stærð |
Óþekkt |
Stjórnarformaður |
Þórir Haraldsson |
Knattspyrnustjóri |
Zoran Miljkovic |
Deild |
1. deild karla |
2007 |
2. sæti (upp um deild) |
|
Ungmennafélag Selfoss var stofnað á Selfossi annan dag hvítasunnu, þann 1. júní 1936. Það voru tíu ungir Selfyssingar sem stóðu að stofnun þess. Liðið leikur í 1. deild karla í knattspyrnu árið 2008, eftir að hafa komist upp úr 2. deild.