Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haukar |
|
Fullt nafn |
Haukar |
Gælunafn/nöfn |
Haukar |
Stofnað |
12. apríl 1931 |
Leikvöllur |
Ásvellir |
Stærð |
~1400 |
Stjórnarformaður |
Ágúst Sindri Karlsson |
Knattspyrnustjóri |
Andri Marteinsson |
Deild |
1. deild karla |
2007 |
1. sæti (Upp um deild) |
|
Knattspyrnufélagið Haukar var stofnað af ungum mönnum úr KFUM árið 1931 í Hafnarfirði. Félagið á sterkt lið í kvenna körfuboltanum og karla handboltanum. Meistaraflokkur karla í knattspyrnu leikur í 1. deild árið 2008, eftir að hafa unnið 2. deild á þess að tapa leik.