Tréblásturshljóðfæri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tréblásturshljóðfæri er fjölskylda blásturshljóðfæra þar sem munnstykkið er gert úr tréi og inn í munnstykkinu er reyrblað sem sveiflast þegar blásið er og myndast þannig hljóð.
Dæmi um tréblásturshljóðfæri eru:
- Saxafónn
- Óbó
- Klarínetta