Stofnfall
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stofnfall er fall, sem venslað er ákveðnu falli á þann veg að afleiða stofnfallsins er fallið sjálft. Stofnfall er oft táknað með hástaf, t.d. ef F er stofnfall fallsins f , þá gildir:
sem jafngildir ,
þar sem x er breytistærðin, C er fasti og táknið ' stendur fyrir fyrstu afleiðu.
Auðvelt er að finna stofnföll margliða og margra velþekktra fágaðara falla, en sum stofnföll er ekki mögulegt að tákna með samsetningum af slíkum föllum, t.d. gammafallið.
Ef fall á sér stofnfall þá felst heildun fallsins í að reikna mismun stofnfallsins í endapunktum heildisins.