Québec
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Je me souviens (Ég man) | |||||
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði | |||||
Höfuðborg | Québecborg | ||||
Stærsta borgin | Montréal | ||||
Fylkisstjóri | Lise Thibault | ||||
Forsætisráðherra | Jean Charest (PLQ) | ||||
Svæði | 1.542.056 km² (2. Sæti) | ||||
- Land | 1.183.128 km² | ||||
- Vatn | 176.928 km² (11,5%) | ||||
Fólksfjöldi (2005) | |||||
- Fólksfjöldi | 7.568.640 (2. Sæti) | ||||
- Þéttleiki byggðar | 4,90 /km² (5. Sæti) | ||||
Aðild í ríkjabandalagið | |||||
- Dagsetning | 1. júlí 1867 | ||||
- Röð | Fyrst | ||||
Tímabelti | UTC-5 | ||||
Skipting á þingi | |||||
- Neðri málstofa | 75 | ||||
- Öldungadeild | 24 | ||||
Skammstafanir | |||||
- Póstur | QC | ||||
- ISO 3166-2 | CA-QC | ||||
Póstfangsforskeyti | G, H, J | ||||
Vefur | www.gouv.qc.ca |
Québec (borið fram [kebɛk]?) er stærsta fylki Kanada samkvæmt landssvæði og annað fjölmennasta, á eftir Ontario, með 7.568.640 íbúa (samkvæmt Hagstofu Kanada í janúar 2005). Þetta er um 24% af íbúafjölda Kanada. Aðaltungumál Quebec og eina opinbera tungumálið er franska og býr þar meginhluti frönskumælandi íbúa Norður Ameríku. Quebec er eina fylkið þar sem enska er ekki opinbert tungumál, og aðeins eitt af þremur fylkjum þar sem að franska er opinbert tungumál (hin tvö eru New Brunswick og Manitoba). Höfuðborgin er Québecborg (einfaldlega kölluð „Québec“ á frönsku) og stærsta borgin er Montréal.
[breyta] Tenglar
- Ríkisstjórn Québec
- Tákn, skjaldarmerki og fánar Québec
- Bonjour Québec (Opinber ferðamannavefur Québec)
- Fête Internet 2004
- Ferðabók um Québec
- Myndir af Québec
Fylki: Breska Kólumbía · Alberta · Saskatchewan · Manitóba · Ontaríó · Quebec · Nýja-Brúnsvík · Játvarðareyja · Nýja-Skotland · Nýfundnaland og Labrador
Sjálfstjórnarsvæði: Júkon · Norðvesturhéruðin · Núnavút