Máxima Hollandsprinsessa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Máxima Hollandsprinsessa (fædd Máxima Zorreguieta Cerruti 17. maí 1971) er eiginkona Vilhjálms Alexanders Hollandsprins.
[breyta] Fjölskylda
Þann 2. febrúar 2002 giftist Máxima Vilhjálmi og varð fyrir vikið prinsessa. Val Vilhjálms á eiginkonu þótti umdeild þar sem upp komst að faðir Maximu hafði verið ráðherra í stjórnartíð forsetans Jorge Rafael Videla, einræðisherra. Seinna kom svo í ljós að faðir Maximu hefði engan þátt átt í hroðaverkunum sem fram fóru í þeirri tíð.
Maxima og Vilhjálmur eiga þrjár dætur: