Landshöfðingjatímabilið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saga Íslands |
Eftir tímabilum |
Miðaldir á Íslandi |
|
Nýöld á Íslandi |
Nútíminn á Íslandi |
|
Eftir umfjöllunarefni |
|
Landshöfðingjatímabilið er í sögu Íslands tímabilið frá gildistöku Stöðulaganna 1871 til upphafs heimastjórnar 1904. Samkvæmt Stöðulögunum skyldi Íslandi skipaður sérstakur landshöfðingi sem átti að stjórna landinu í umboði danska dómsmálaráðuneytisins. Fyrsti landshöfðinginn var Hilmar Finsen sem var skipaður 1. apríl 1873 og er stundum miðað við það ártal sem upphaf tímabilsins. Sumir höfundar miða svo við það þegar Íslendingar fengu stjórnarskrá 1874.