Kartúm
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kartúm (arabíska: الخرطوم al-Ḫarṭūm „fílsrani“) er höfuðborg Súdan og höfuðstaður ríkisins Kartúm. Borgin stendur þar sem Hvíta Níl mætir Bláu Níl, verður að Níl og rennur í gegnum Egyptaland í átt til Miðjarðarhafsins.