Forseti Frakklands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsetinn Lýðveldið Frakklands (franska: Président de la République française), í daglegu máli forseti Frakklands, er þjóðhöfðingi Frakklands. Það er elsta forsetaembætti Evrópu sem er til í dag, þ.e.a.s. hafa haft fimm af fjórum lýðveldum Frakklands forseta.
Forsetinn hefur verið Nicolas Sarkozy síðan 16. maí 2007.