Blender
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blender er frjálst forrit sem er notað til að búa til myndir og hreyfingu í þrívídd. Blender er hægt að fá fyrir flest algeng stýrikerfi, meðal annars Microsoft Windows, Mac OS X, GNU/Linux, IRIX, Solaris, FreeBSD, SkyOS, MorphOS og Pocket PC. Blender er með svipað gott þrívíddar forrit eins og Softimage XSI, Cinema 4D, 3D Studio Max og Maya. Blender með innbyggðan Python-túlk til að forrita bæði þrívíddarhluti og viðmótshluta.
[breyta] Tengt efni
Feitletraður texti