4. nóvember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okt – Nóvember – Des | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | |
2007 Allir dagar |
4. nóvember er 308. dagur ársins (309. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 57 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Helstu atburðir
- 1520 - Stokkhólmsvígin hófust eftir að Kristján 2. hafði verið krýndur konungur Svíþjóðar í Stokkhólmi.
- 1869 - Tímaritið Nature kom fyrst út í Bretlandi.
- 1897 - Fjórir bátar fórust á Ísafjarðardjúpi í ofsaveðri og einn á Skjálfanda og með þeim tuttugu og tveir menn.
- 1942 - Áhöfn Brúarfoss bjargaði 44 mönnum úr áhöfn enska skipsins Daleby, sem sökkt var á milli Íslands og Bandaríkjanna.
- 1966 - Áin Arnó flaut yfir bakka sína við Flórens og færði hálfa borgina í kaf.
- 1969 - Tveir strætisvagnar skullu saman á Skúlagötu í Reykjavík og slösuðust sautján farþegar.
- 1995 - Yitzhak Rabin forsætisráðherra Ísraels var skotinn til bana af öfgasinnuðum Ísraela.
[breyta] Fædd
- 1593 - Jón Ólafsson Indíafari (d. 1679).
- 1873 - G.E. Moore, enskur heimspekingur (d. 1958).
- 1899 - Jóhannes úr Kötlum, íslenskt skáld (d. 1972).
- 1930 - Doris Roberts, bandarísk leikkona
- 1957 - Karl Ágúst Úlfsson, íslenskur leikari og spaugstofumaður.
- 1969 - Matthew McConaughey, banndarískur leikari
- 1969 - Sean 'P. Diddy' Combs bandarískur rappari
- 1972 - Luis Figo, portúgalskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Eggert Páll Ólason, íslenskur lögfræðingur.
[breyta] Dáin
- 1924 – Gabriel Fauré, franskt tónskáld (f. 1845).
- 1959 - Friedrich Waismann, austurrískur stærðfræðingur (f. 1896).
- 1995 - Yitzhak Rabin, fyrrum forsætisráðherra Ísraels og handhafi Friðarverðlauna Nóbels (f. 1922).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |