1. deild karla í knattspyrnu 2006
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. deild karla 2006 var 62. tímabilið sem keppt var í 1. deild karla í knattspyrnu á Íslandi. Einungis eitt lið féll, en 3 lið komust upp úr 2. deild þetta tímabil því að til stóð að fjölga liðum í deildinni úr 10 í 12.
[breyta] Lokastaðan
Sæti|Lið |L |U |J |T | Mm |Stig 1.Fram 18 13 2 3 32-14 41 Upp í Landsbankadeild 2.HK 18 10 2 6 30-18 32 Upp í Landsbankadeild 3.Fjölnir 18 8 5 5 23-15 29 4.Þróttur 18 9 2 7 21-18 29 5.Stjarnan 18 6 6 6 26-23 24 6.KA 18 6 3 9 22-25 21 7.Víkingur Ó 18 4 7 7 16-22 19 8.Þór 18 5 4 9 16-38 19 9.Leiknir R. 18 4 6 8 21-25 18 10.Haukar 18 4 5 9 20-29 17 Fall
[breyta] Markahæstu menn
13 Helgi Sigurðsson (Fram) 9 Hreinn Hringsson (KA) 8 Jónas Grani Garðarsson (Fram) 8 Ómar Hákonarson (Fjölnir) 7 Jón Þorgrímur Stefánsson (HK) 7 Guðjón Baldvinsson (Stjarnan)
Fyrir: 1. deild karla 2005 |
1. deild karla | Eftir: 1. deild karla 2007 |