Vertigo
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vertigo |
|
---|---|
Starfsfólk | |
Leikstjóri: | Alfred Hitchcock |
Handritshöf.: | Pierre Boileau (bók) Thomas Narcejac (bók) Alec Coppel Samuel A. Taylor |
Framleiðandi: | Herbert Coleman Alfred Hitchcock |
Leikarar | |
James Stewart |
|
Upplýsingar | |
Frumsýning: | 9. maí 1958 |
Lengd: | 128 mín. |
Tungumál: | enska |
Síða á IMDb |
Kvikmyndin Vertigo í leikstjórn Alfred Hitchcock var framleidd í Bandaríkjunum árið 1958.
Efnisyfirlit |
[breyta] Aðalhlutverk
- James Stewart sem John Ferguson rannsóknarlögreglumaður
- Kim Novak sem Madeleine Elster og Judy Barton
- Barbara Bel Geddes sem Midge Wood
- Tom Helmore sem Gavin Elster, eiginmaður Madeleine
[breyta] Söguþráður
James Stewart leikur rannsóknarlögreglumanninn John Ferguson sem hefur þurft að láta af störfum vegna mikillar lofthræðslu (e. Vertigo}. Gamall vinur hans, Gavin Elster fær honum það verkefni að fylgjast með eiginkonu sinni Madeleine Elster, sem hefur sýnt undarlega hegðun. Málið flækist svo þegar Ferguson verður ástfanginn af Madeleine.
[breyta] Gerð myndarinnar
Myndin sem tekin var upp í San Francisco er af mörgum talin ein af bestu myndum Hitchcocks. Tónlistina í myndinni samdi Bernard Hermann og á hún stóran þátt í að skapa hið dularfulla andrúmsloft sem einkennir myndina.
[breyta] Tengill
The Pleasure Garden • The Mountain Eagle • The Lodger • The Ring • Downhill • Easy Virtue • The Farmer´s Wife • Champagne • Sound Test for Blackmail • Blackmail • The Manxman • An Elastic Affair • Elstree Calling • Juno and the Paycock • Murder! • The Skin Game (1931-1940)
Mary • Rich and Strange • Number Seventeen • Waltzes from Vienna • The Man Who Knew Too Much • The 39 Steps • Secret Agent • Sabotage • Young and Innocent • The Lady Vanishes • Jamaica Inn • Rebecca • Foreign Correspondent
(1941-1950)
Mr. & Mrs. Smith • Suspicion • Saboteur • Shadow of a Doubt • Aventure malgache • Bon Voyage • Lifeboat • Watchtower Over Tomorrow • Spellbound • Notorious • The Paradine Case • Rope • Under Capricorn • Stage Fright
(1951-1960)
Strangers on a Train • I Confess • Dial M for Murder • Rear Window • To Catch a Thief • The Trouble with Harry • The Man Who Knew Too Much • The Wrong Man • Vertigo • North by Northwest • Psycho
(1961-1970)
Fuglarnir • Marnie • Torn Curtain • Topaz
(1971-1980)
Frenzy • Fjölskyldugáta