Tómasarguðspjallið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tómasarguðspjallið („fimmta guðspjallið“) er vel varðveitt koptískt pappírus handrit er fannst 1945 í Nag Hammadi, Egyptalandi. Ritið inniheldur 114 ummæli sem eignuð eru Jesú Krist. Ummælin eru ýmis sambærileg þeim viðurkenndu guðspjöllum sem finna má í Nýja Testamentinu.
Upphaf Tómasarguðspjalls:
- Þetta eru hin leyndu ummæli sem hin lifandi Jesúm mælti og Dídymos Júdas Tómas færði í letur. [1] Og hann [Jesú] sagði: Hver sá sem réttilega túlkar þessi ummæli mun ekki á vit heljar fara. [2] Jesú sagði: Þeir sem leita ættu ekki að stoppa fyrr en þeir hafa fundið. Þegar þeir finna, mun þeim sundla. Er þeim sundlar, munu þeir undrast og ríkja yfir öllu. Eftir að hafa drottnað munu þeir hvílast.
[breyta] Útværir tenglar
- Thomasine Church
- Patterson-Meyer Translation
- Thomas Lambdin Translation
- Patterson and Robinson Translation
- Gospel of Thomas with detailed comparisons with canonical sayings
- Gospel of Thomas Collection at The Gnosis Archive
- Patterson-Meyer Translation
- Brill Literal Translation
- Gospel of Thomas: comparative translations with commentary
- Coptic Interlineal Gospel of Thomas
- Gospel of Thomas - Many Translations and Resources
- Various Translations
- Hugh McGregor Ross' translation and commentary
- Gospel of St. Thomas - Lost book of the Bible?
- The Nag Hammadi Library
- GThomas an Eastern View