Streptókokkar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Streptococcus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Streptókokkar
|
||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
S. agalactiae |
Streptókokkar eru ættkvísl kúlulaga Gram-jákvæðra gerla. Þeir vaxa í keðjum vegna þess hvernig þeir skipta sér.
Streptókokkasýkingar valda hálsbólgu, heilahimnubólgu, júgurbólgu, lungnabólgu, hjartaþelsbólgu og fleirum sýkingum.