Stefán Jónsson (biskup)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stefán Jónsson ( – 1518) var biskup í Skálholti frá 1491 og hélt þar skóla. Sagður hafa haft skip í förum. Átti m.a. í deilum við Torfa í Klofa og studdi Gottskálk Nikulásson Hólabiskup í málaferlum hans gegn Jóni Sigmundssyni.
Fyrirrennari: Magnús Eyjólfsson |
|
Eftirmaður: Ögmundur Pálsson |