Sentimetri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sentimetri er lengdareining, sem jafngildir einum hundraðasta úr metra, táknað með cm. (Í íslenskum texta er stundum er notuð skammstöfunin sm fyrir sentímetra, en til að forðast rugling er frekar er mælt með því að nota alþjóðlega táknið, cm.) Er grunneining lengdar í cgs-kerfinu. 1 cm = 0,01 m.