Meginlandsloftslag
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meginlandsloftslag merkir að það er frekar heitt á sumrin og nokkurt regnfall en kalt á veturna þannig að snjó leysir ekki. Þau landsvæði þar sem er meginlandsloftslag liggja oft meðfram ströndum meginlandsins og einnig í meiri hæð.
[breyta] Tengt efni
- Miðjarðarhafsloftslag