Ludwig-Maximilian-háskóli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[[Mynd:|160px|Merki skólans]] | |
Stofnaður: | 1472 |
Gerð: | Ríkisháskóli |
Rektor: | Prof. Bernd Huber |
Nemendafjöldi: | 41.682 (2007) |
Staðsetning: | München, Þýskaland |
Vefsíða |
Ludwig-Maximilian háskólinn (Ludwig-Maximilian-Universität München, LMU) er háskóli í München höfuðborg Bæjaralands. Hann var stofnaður árið 1472 af Hertoganum Ludwig der Reiche og kjörfurstanum Maximilian IV. Joseph.