Ipswich
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ipswich er strjálbýl sýsla í Austur Anglíu á Englandi við árósa Orwellárinnar. Borg með sama nafni er dreifð um svæði sýslunnar og er talið að um 85% íbúa hennar búa innan sýslumarkanna. Íbúar borgarinnar eru um 120 þúsund talsins.
Í desember 2006 fundust lík fimm vændiskvenna nálægt Ipswich. Eftir lögreglurannsókn var Steven Gerald James Wright handtekinn og mun vera leiddur fyrir rétt 14. janúar 2008.