Flokkur:Grasafræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grasafræði (eða plöntulíffræði eða plöntuvísindi) er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á plöntum. Innan grasafræðinnar eru fjölmargar fræðigreinar sem fást m.a. við æxlun, efnaskipti, vöxt, sjúkdóma og þróun plantna. Þeir sem leggja stund á greinina kallast grasafræðingar.
- Aðalgrein: Grasafræði
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 3 undirflokka, af alls 3.
S
Á
Greinar í flokknum „Grasafræði“
Eftirfarandi síður eru í þessum flokki, af alls 10.
EF |
HRS |
T |