Frumuöndun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinar og grein um nafnavenjur til að bæta hana. |
[breyta] Frumuöndun og formúla
Glúkósi + súrefni á orka (ATP) + vatn + koldíoxíð
Formúlan fyrir frumuöndun = C6H12O6 + 6 O2 à ORKA (ATP) + 6 H20 + 6 CO2
Ljóstillífun (í grænukornum)
Orka (sólarljós)+ 6 CO2+6 H2O => C6H12O6 +6 O2
Þessi kerfi vinna því saman, úrgangsefni ljóstillífunar (súrefni) er nauðsynlegt fyrir frumuöndun, og úrgangsefni frumuöndunar (koltvíoxíð og vatn) er nauðsynlegt fyrir ljóstillífun.