Deftones
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Deftones er nýmetal- (eða alt-metal-) rokksveit frá Sacramento í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Sveitin var stofnuð einhvern tímann árin 1989-90, og er í gangi enn þann dag í dag. Meðal frægustu laga eru My Own Summer (Shove It), Hexagram, Change (in the House of Flies), Bored, og Be Quiet and Drive (Far Away).
[breyta] Meðlimir
- Chino Moreno, söngur, gítar.
- Stephen Carpenter (Stef), gítar.
- Chi Cheng, bassi, bakraddir.
- Abe Cunningham, trommur, slagverk.
- Frank Delgado, plötusnúður, hljómborðsleikari, sér um sömpl og fleira.
[breyta] Plötur
- (Like) Linus, frá 1994.
- Adrenaline, frá 1995.
- Around the Fur, frá 1997.
- White Pony, frá 2000.
- Deftones, frá 2003.
- B-Sides & Rarities, frá 2005.
- Saturday Night Wrist, frá 2006.
[breyta] Annað
Stef, gítarleikari er með hliðarverkefni sem kallast Kush, en meðal annarra meðlima er B-Real úr Cypress Hill.
Chino, söngvari er með hliðarverkefni sem kallast Team Sleep. Lag með þeirri sveit hefur verið á einni Deftones-plötu.
Chino Moreno er spænskt nafn, og myndi á íslensku útleggjast sem „kínverji með brúnt hár“.