Beyoncé Knowles
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beyoncé Giselle Knowles þekkt sem Beyoncé (f. 4. september 1974) er bandarísk söngkona, tískuhönnuður og leikkona. Hún fæddist í Houston í Texas. Ferill hennar reis til frægðar þegar hún söng með hljómsveitinni Destiny's Child, sem er söluhæsta kvenmanns-hljómsveit allra tíma. Eftir að hljómsveitin sleit samvistum ákvað Knowles að hefja sóló feril.
Knowles hefur einnig náð góðum árangri í kvikmyndum og hefur leikið í myndum á borð við The Pink Panther og Dreamgirls.
Efnisyfirlit |
[breyta] Útgefið efni
[breyta] Hljómplötur
- 2003r. Dangerously in Love (CD)
- 2005r. Speak My Mind (CD)
- 2004r. Live at Wembley (CD/DVD)
- 2006r. B'Day (CD)
- 2007r. B'Day Deluxe Edition (CD/DVD)
- 2007r. B'Day Anthology Video Album (DVD)
- 2007r. Irreemplazable (EP)
- 2008r. Worldwide (CD)
[breyta] Smáskífur
- 2002 : Work It Out
- 2003 : Crazy In Love (ásamt Jay-Z)
- 2003 : Baby Boy (ásamt Sean Paul)
- 2004 : Me, Myself And I
- 2004 : Naughty Girl (ásamt Lil' Flip)
- 2006 : Check On It (ásamt Slim Thug & Bun B)
- 2006 : Deja Vu (ásamt Jay-Z)
- 2006 : Ring The Alarm
- 2006 : Irreplaceable
- 2006 : Listen
- 2007 : Upgrade U (ásamt Jay-Z)
- 2007 : Beautiful Liar (ásamt Shakira)
- 2007 : Get Me Bodied
[breyta] Kvikmyndir
Ár | Mynd | Hlutverk |
---|---|---|
2001 | Carmen: A Hip Hopera | Carmen Brown |
2002 | Austin Powers in Goldmember | Foxxy Cleopatra |
2003 | The Fighting Temptations | Lilly |
2004 | Fade to Black | Herself |
2006 | The Pink Panther | Xania |
Dreamgirls | Deena Jones | |
2008 | Aida | Aida |