1454
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 4. febrúar - Þrettán ára stríðið: Leyndarráð prússneska sambandsins sendir stórmeistara Þýsku riddaranna formlega tilkynningu um óhlýðni.
- 6. mars - Kasimír IV Póllandskonungur hafnar bandalagi við Þýsku riddarana.
[breyta] Fædd
- 9. mars - Amerigo Vespucci, ítalskur landkönnuður (d. 1512).
- Pinturicchio, ítalskur listmálari (d. 1513).