Ágúst Ólafur Ágústsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) | |
Fæðingardagur: | 10. mars 1977 (31 árs) |
Fæðingarstaður: | Hamborg, Þýskalandi |
4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður | |
Flokkur: | Samfylkingin |
Nefndir: | Allsherjarnefnd, heilbrigðisnefnd, viðskiptanefnd og Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins |
Þingsetutímabil | |
2003-2007 | í Reykv. s. fyrir Samf. |
2007- | í Reykv. s. fyrir Samf. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
2007- | Formaður viðskiptanefndar |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða |
Ágúst Ólafur Ágústsson er varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suður síðan 2003.