Flokkur:Vítamín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vítamín (hefur verið þýtt sem fjörefni á íslensku, en það orð er lítið notað) er safnheiti yfir ýmis lífræn stjórnefni sem eru lífverum nauðsynleg til að halda heilsu en lífverurnar geta ekki myndað sjálfar eða geta ekki myndað nóg af. Þessi efni eru breytileg eftir lífverum, til að mynda þurfa menn C-vítamín úr fæðu en geitur ekki, því þær framleiða eigið C-vítamín. Vítamín á þó ekki við þörf á steinefnum, fitu eða amínósýrum. Vítamín fást aðallega úr mat.
- Aðalgrein: Vítamín
Greinar í flokknum „Vítamín“
Eftirfarandi síður eru í þessum flokki, af alls 4.