Two and a Half Men
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Two and a Half Men er bandarískur gamanþáttur sem fjallar um piparsveininn Charlie (Charlie Sheen), bróður hans Alan (Jon Cryer) og son hans Jake (Angus T. Jones). Þáttaröðin hóf göngu sína 22. september 2003 og var sköpuð af Chuck Lorre og Lee Aronsohn.
[breyta] Aðalpersónur
- Charles „Charlie“ Francis Harper leikinn af Charlie Sheen
- Alan Jerome Harper leikinn af Jon Cryer
- Jacob David „Jake“ Harper leikinn af Angus T. Jones
- Judith leikin af Marin Hinkle
- Evelyn Harper leikin af Holland Taylor
- Rose leikin af Melanie Lynskey
- Berta húsráðskona leikin af Conchata Ferrell
- Kandi leikin af April Bowlby