Tá
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Tá“
Tær eru útlimir á fæti manna og sumra dýra. Margar dýrategundir, svo sem kötturinn, ganga á tánum og flokkast því sem táfetar. Menn og önnur dýr sem ganga á iljum eru ilfetar, og dýr sem ganga á hófum eru naglfetar.
Sá staður á fætinum sem tærnar eru á er nefndur tárót eða tástaður.
[breyta] Tærnar fimm
- Stóratá eða þumaltá (eða hin mesta táin)
- Önnur tá
- Þriðja tá
- Fjórða tá
- Lítla tá
[breyta] Tengt efni
[breyta] Tenglar