Flokkur:Skammstafanir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skammstöfun er stytting á einu eða fleiri orðum.
[breyta] Reglur um skammstöfun í íslensku
Í íslensku gilda þær málvenjur að settur er punktur á eftir hverju heilu orði sem er stytt t.d. „og fleira“ sem er skammstafað sem „o.fl.“ og „þar á meðal“ sem er skammstafað „þ.á m.“. Ekki er settur punktur þegar fyrri hluti orðs er skammstafaður, t.d. Rvík fyrir Reykjavík, ef skammstafað er SI viðskeyti (10 m, 15 km) og ef stofnun eða fyrirtæki er skammstafað t.d. RARIK.
- Aðalgrein: Skammstöfun
Greinar í flokknum „Skammstafanir“
Eftirfarandi síður eru í þessum flokki, af alls 4.