Siv Friðleifsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Siv Friðleifsdóttir (SF) | |
Fæðingardagur: | 10. ágúst 1962 (45 ára) |
Fæðingarstaður: | Ósló |
10. þingmaður Suðvesturkjördæmis | |
Flokkur: | Framsóknarflokkurinn |
Nefndir: | Allsherjarnefnd, utanríkismálanefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs |
Þingsetutímabil | |
1995-2003 | í Reykn. fyrir Framsfl. ✽ |
2003-2007 | í Suðvest. fyrir Framsfl. ✽ |
2007- | í Suðvest. fyrir Framsfl. |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
2004-2006 | Formaður félagsmálanefndar |
1999-2004 | Umhverfisráðherra |
2006-2007 | Heilbrigðisráðherra |
2007- | Þingflokksformaður |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða |
Siv Friðleifsdóttir (f. í Ósló 10. ágúst 1962), skírð Björg Siv Juhlin Friðleifsdóttir, er þingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir hönd Framsóknarflokksins. Hún var umhverfisráðherra 1999-2004 og heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra 2006-2007
Hún gekk í MR og lærði þvínæst sjúkraþjálfun í HÍ. Siv starfaði hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og Sjúkraþjálfun Reykjavíkur.
Fyrirrennari: Guðmundur Bjarnason |
|
Eftirmaður: Sigríður Anna Þórðardóttir |
|||
Fyrirrennari: Jón Kristjánsson |
|
Eftirmaður: Guðlaugur Þór Þórðarson |