Segulsvið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Segulsvið er svið í rúminu þar sem segulkraftur verkar á rafhleðslur á ferð og segulskaut. Segulsvið myndast utanum rafstraum, segulskaut og breytileg rafsvið.
[breyta] Sjá einnig
- Rafsegulsvið
- Rafsegulmagn
- Segulmagn