Myndlist
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndlist nefnast þær fjölmörgu og fjölbreyttu listgreinar sem byggja fyrst og fremst á sjónrænni upplifun áhorfanda. Hefðbundnar tegundir myndlistar eru málaralist, teikning, prentlist og höggmyndalist. Nýjar listgreinar eins og klippimyndir, innsetningar, gjörningalist og vídeólist eru flokkaðar sem myndlist og veggjakrot er stundum talið til myndlistar. Líka má tala um kvikmyndagerð eða ljósmyndun sem myndlist.
Myndlist er aðgreind frá sviðslistum, orðlistum, tónlist og matargerðarlist, þótt skilin séu langt frá því að vera skýr.
[breyta] Tenglar
- Elstu nafngreindu myndlistarmenn Íslendinga; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1999
- Margt er skrýtið í kýrhaus listasögunnar; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1994
- Gullöldin í norrænni myndlist; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1994
- Um hvað fuglarnir að syngja; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
- Ljóðræn hláka eftir reglustikuskeiðið; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
- Ekki er víst að góð mynd sé fögur; 3. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
Enskir tenglar: