Moritz Schlick
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar |
|
---|---|
Nafn: | Moritz Schlick |
Fædd/ur: | 14. apríl 1882 |
Dáin/n: | 22. júní 1936 (54 ára) |
Skóli/hefð: | Rökfræðileg raunhyggja |
Helstu viðfangsefni: | vísindaheimspeki, rökfræði, heimspeki stærðfræðinnar, þekkingarfræði |
Markverðar hugmyndir: | rökfræðileg raunhyggja |
Áhrifavaldar: | Ernst Mach, Ludwig Wittgenstein, Karl Popper |
Hafði áhrif á: | Rudolf Carnap, Kurt Gödel, A.J. Ayer, Otto Neurath, Herbert Feigl, W.V.O. Quine, Albert Einstein |
Moritz Schlick(14. apríl 1882 – 22. júní 1936) var þýskur heimspekingur. Hann var helsti upphafsmaður rökfræðilegrar raunhyggju og aðalskipuleggjandi Vínarhingsins. Schlick var myrtur af Johann Nelböck, fyrrverandi nemanda sínum.