Meginland Evrópu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meginland Evrópu er heimsálfan Evrópa án allra eyja. Á Bretlandi er hugtakið notað um Evrópu án Bretlands, Manar, Írlands, Færeyja og Íslands. Á Norðurlöndum er venjulega átt við Evrópu án Bretlands, Írlands, Norðurlandanna og Finnlands.