John Tyler
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Tyler, Jr. (29. mars 1790 – 18. janúar 1862) var tíundi forseti Bandaríkjanna og þjónaði því embætti frá 1841 til 1845. Tyler var fyrsti forsetinn sem fæddist eftir að stjórnarskrá Bandaríkjanna tók gildi.
Fyrirrennari: William Henry Harrison |
|
Eftirmaður: James K. Polk |