Hugsun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hugsun er hugrænt ferli sem gerir verum kleift að gera sér eftirmynd af umheiminum og takast á við hann með skilvirkum hætti samkvæmt sínum markmiðum, áætlunum, tilgangi og löngunum. Skyld hugtök eru skilningur, skynjun, meðvitund, hugmynd og ímyndun.
[breyta] Tenglar
- Vísindavefurinn: „Hvernig getum við hugsað?“
- Vísindavefurinn: „Er hægt að sanna það vísindalega að maðurinn hafi vitund og að hann hugsi?“