Herbert Fandel
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Herbert Fandel | |
Fædd(ur) | Herbert Fandel 9. mars 1964 Kyllburg, Þýskaland |
---|---|
Starf/staða | Knattspyrnudómari |
Þyngd | 76 kg |
Hæð | 186 sm |
Herbert Fandel (f. 9. mars 1964 í Kyllburg) er þýskur knattspyrnudómari. Hann dæmdi meðal annars úrslitaleikinn í Evrópubikarnum árið 2006 þegar Middlesbrough mætti Sevilla. Síðasti leikurinn sem hann dæmdi á ferli sínum var leikurinn milli Danmerkur og Svíþjóðar í undankeppni EM 2008 þann 2. júní 2007. Á 89. mínútu leiksins fljótaði hann leikinn af og dæmdi Svíþjóð sigurinn, 3-0, eftir að stuðningsmaður Danmerkur réðst á hann. Staðan í leiknum var jöfn 3-3 áður en Fandel dæmdi hann af. Áhorfandi hljóp inn á leikvöllinn eftir að Fandel hafði gefið leikmanni Danmerkur, Christian Poulsen, rautt spjalld og vítuspyrnu vegna brot hans.[1]
[breyta] Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007
Herbert Fandel dæmdi í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2007, sem var haldinn á Ólympíuleikvanginum í Aþenu.[2]
[breyta] Tilvísanir
- ↑ Leikskýrsla Danmörk - Svíþjóð í EM 2008, skoðað 2. júní 2008
- ↑ Fandel to keep order in Athens, skoðað 23. maí 2007