Helgi Hjörvar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helgi Hjörvar (HHj) | |
Fæðingardagur: | 9. júní 1967 (41 árs) |
Fæðingarstaður: | Reykjavík |
7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður | |
Flokkur: | Samfylkingin |
Nefndir: | Kjörbréfanefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, umhverfisnefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs |
Þingsetutímabil | |
2003-2007 | í Reykv. n. fyrir Samf. |
2007- | í Reykv. n. fyrir Samf. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
2007- | Formaður umhverfisnefndar |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis – Vefsíða |
Helgi Hjörvar (f. 9. júní 1967) er 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður fyrir Samfylkinguna. Hann lærði heimspeki við Háskóla Íslands og var meðal annars framkvæmdastjóri Blindrafélagsins 1994 til 1998, en hann er með arfgengan augnsjúkdóm, Retinitis Pygmentosa, sem leiðir til hrörnunar nethimnunnar og blindu. Hann var fyrst kjörinn á þing i kosningunum 2003.