Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hattsveppir |
|
Vísindaleg flokkun |
|
Families |
- Ætisveppaætt (Agaricaceae)
- Reifasveppsætt (Amanitaceae)
- Bolbitiaceae
- Kylfuætt (Clavariaceae)
- Kögursveppaætt (Cortinariaceae)
- Crepidotaceae
- Roðlaætt (Entolomataceae)
- Fistulinaceae
- Hydnangiaceae
- Vaxfönungaætt (Hygrophoraceae)
- Físisveppaætt (Lycoperdaceae)
- Marasmiaceae
- Nidulariaceae
- Omphalotaceae
- Physalacriaceae
- Pleurotaceae
- Pluteaceae
- Podaxaceae
- Blekilsætt (Psathyrellaceae)
- Klaufblaðsætt (Schizophyllaceae)
- Strophariaceae
- Riddarasveppsætt (Tricholomataceae)
|
Hattsveppir (fræðiheiti: Agaricales) eru ættbálkur kólfsveppa sem inniheldur margar af þekktustu sveppategundunum. Þeir eru líka kallaðir fansveppir þar sem þeir eru með fanir undir hattinum. Ættbálkurinn telur um 4000 tegundir, þar á meðal hinn baneitraða hvíta reifasvepp (Amanita virosa) og matkemping (Agaricus bisporus) sem er mjög algengur ræktaður sveppur.