Hafið (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Þessi grein fjallar um kvikmynd, til þess að sjá greinina um hafið má sjá greinina sjór.
Hafið VHS hulstur |
|
---|---|
Starfsfólk | |
Leikstjóri: | Baltasar Kormákur |
Handritshöf.: | Baltasar Kormákur Ólafur Haukur Símonarson |
Framleiðandi: | Baltasar Kormákur Jean-François Fonlupt Sögn ehf Emotion Pictures |
Leikarar | |
Gunnar Eyjólfsson |
|
Upplýsingar | |
Frumsýning: | 13. september, 2002 |
Lengd: | 109 mín. |
Aldurstakmark: | 12 |
Tungumál: | íslenska |
Verðlaun: | 8 Eddur |
Síða á IMDb |
Hafið er kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Handritið er eftir Baltasar Kormák og Ólaf Hauk Símonarson bygggt á samnefndu leikriti Ólafs. Kvikmyndin var send í forval Óskarsins árið 2003.
Verðlaun | ||
---|---|---|
Fyrirrennari: Mávahlátur |
Edduverðlaunin fyrir bíómynd ársins 2002 |
Eftirfari: Nói albínói |