Framboð og eftirspurn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í hagfræði er framboð og eftirspurn hugtak sem notað er til að lýsa breytingum hlutfallslega á milli hugsanlegra kaupanda og seljanda. Þ.e.a.s. ef fleiri vilja kaupa tiltekna vöru og ekki er til nóg af henni til að anna eftirspurn hækkar verðið, og ef meira er til af tiltekinni vöru en sótt er eftir þá lækkar verðið.