Framandsteinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Framandsteinn (eða hnyðlingur) er í bergfræði steinn sem verður umlukinn af öðrum stein meðan sá síðarnefndi er að myndast. Hugtakið er nær eingöngu notað um steina sem festast inni í storkubergi, en hugtakið mætti einnig nota yfir steina sem festast inni í setbergi.